Salthúsið Veitingastaður
Salthúsið er hlýlegur veitingastaður í Grindavík með ferskan fisk, lamb og úrval annarra girnilegra rétta fyrir alla. Salthúsið er einstakt bjálkahús í aðeins 35 mín akstri frá Reykjavík og aðeins 6 mín akstri frá Bláa Lóninu. Við erum einnig með spennandi hópmatseðla, bæði ódýra og einfalda.
Við á Salthúsinu aðstoðum þig við skipulagningu og undirbúning við að halda eftirminnilega veislu hvert sem tilefnið er. Árshátíðir, brúðkaup, afmæli, hanastél, fermingar, erfidrykkjur, móttökur, fundi, útskriftarveislur, þorraveislur, jólahlaðborð, þemaböll, starfsmannaskemmtanir, námskeið, o.fl. o.fl.
Salthúsið Restaurant býður upp á skemmtileg húsakynni fyrir minni og stærri uppákomur, höfum þrjá mismunandi sali sem taka frá 30 manns í glæsilegum A La Carté sal, 70 manns á efri hæð og um 100 manns í sal á neðri hæð, samtals um 200 manns komast fyrir.
Við höfum tvo skjávarpa með góðri aðstöðu fyrir vinnufundi, þráðlaust net ásamt þremur aðskildum hljóðkerfum í Salthúsinu sem bjóða upp á góða aðstöðu fyrir hljómleikahald og dansleiki.
Salthúsið Restaurant er í góðri samvinnu við ATV 4x4 Fjórhjólaævintýrisem eru með frábærar ferðir við allra hæfi um nágrenni Grindavíkur. Viljum við benda ykkur á heimasíðuna www.atv4x4.is
Það skiptir okkur máli að veislan ykkar heppnist sem allra best við hvaða tilefni sem er, við höfum mikla ánægju að vinna með uppástungur frá viðskiptavinum okkar um draumaveisluna sína eða spennandi óvissuferðþar sem við getum boðið upp á fjör fram undir morgun.
Við munum leggja metnað okkar í að veislan verði sem eftirminnilegust.
Sendu okkur fyrirspurn eða hringdu í síma 426 9700 - 699-2665
Verið hjartanlega velkomin!
Call it bacalao, salted cod, morue or saltfisk in Icelandic, the cod fish was once so important to Iceland's economy that it´s featured prominently on the Icelandic Coat of Arms. Salthúsið (The House of Bacalao) Restaurant of Grindavik is the first restaurant in Iceland specialising in the lowly codfish, bringing it up to new heights. Once the staple of the poor, baccalao has long been a celebrated ingredient in Mediterranean, African, and Caribbean cuisine for many centuries.
Opening hours during the winter:
Sept 15th - May 1st
Open weekdays from 17:00 to 21:00
Saturdays and Sundays from 15:00 to 21:00
For reservations, please call us: 426 9700 & 699 2665
Starfsmenn
Þorlákur Guðmundsson
Eigandi / framkvæmdastjóri