Hótel Hellnar

About Hotel Hellnar

At the heart of Snaefellsjokull Glacier

Hotel Hellnar is a unique country hotel which has been certified by the international certification program GREEN GLOBE 21 as a sustainable accommodation since 2002. The hotel was awarded the Icelandic Tourist Board’s Environmental Award in 2000, and again in 2004.

Hotel Hellnar is committed to providing quality service in a safe, ecological environment where care has been taken to use natural building materials, and adhere to ecological building standards. We invite and encourage our guests to participate in our efforts to protect the environment, by providing information about our business and pointing out to them how they can support our policy.

How to contact us

Address : 
Hotel Hellnar 
Hellnar 
IS-356 Snæfellsbær 
Iceland

Phone : 
+354 435 6820

Email : 
hotel@hellnar.is

Um Hótel Hellnar

Í faðmi Snæfellsjökuls

Hótel Hellnar er fyrsta umhverfivottaða ferðaþjónustufyrirtækið á Íslandi, vottað frá 2002. Staðsett í faðmi hins dul­magn­aða Snæ­fells­jökuls. Í stuttu göngufæri frá Gestastofu þjóðgarðsins Snæfellsjökuls á Hellnum.

Frá­bært útsýni á Jökulinn og út á hafið. Getum skipulagt jöklaferðir og hestaferðir fyrir gesti. Merkir sögustaðir og orkulínur í nágrenni hótelsins. Hluti af hráefni til matargerðar er af lífrænum uppruna.

Starfsmenn

Hjalti Sverrisson

Hótelstjóri
hotel@hellnar.is

Kort

c