Mynd af Vilko ehf

Vilko ehf

Krydd-Primakrydd-Vilkó súpu og bökunarvörur-Flóra bökunarvörurVilko vörur eru markaðsráðandi á Íslandi og eru til í öllum matvöruverslunum landsins.Vilko sætsúpur eru einstök framleiðsla og því einráða á markaðnum, svo er einnig um Orly djúpsteikingardeigið.

Helstu vörur eru:

Vilko vöfflur, pönnukökur, pizzubotnar, kakósúpa, bláberjasúpa, sætsúpa, ásamt um 10 öðrum vörum. Flestar vörur Vilko eiga það sammerkt að aðeins þarf að setja vatn saman við hárefnið og hræra út áður en varan en matreidd.Í kringum jörðina með Prima! Prima býður um 60 tegundir af gæðakryddi frá öllum heimsins hornum. Kryddið má finna í flestum verslunum landsins en að auki fást algengustu kryddtegundirnar einnig í stærri umbúðum fyrir stórnotendur. Kíktu á úrvalið og lestu þér til um uppruna og einkenni kryddtegundanna. Ó. Johnson & Kaaber sér um sölu og dreifingu Prima-varanna.Starfsmenn

Atli Einarsson

Framkvæmdastjóri
868 9652
vilko@vilko.is
c