Mynd af Ísfrost ehf

Ísfrost ehf

Ísfrost ehf er leiðandi fyrirtæki í kæli og frystibúnaði. Fyrirtækið var stofnað árið 1993, árið 2010 sameinuðust Alkul ehf. og Ísfrost ehf og mynduðu saman öflugara félag með áherslu þjónustu við kælibúnað af öllum toga.

Ísfrost ehf er með starfsstöðvar í Reykjavík og Akureyri . Markmið fyrirtækisins er að veita viðskiptavinum okkar skjóta og góða þjónustu á hagstæðu verði.

Ísfrost ehf sér um uppsetningu á kæli- og frystikerfum fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Einnig er Ísfrost ehf. með góða aðstöðu á Funahöfða 7 til viðgerðar og viðhalds á öllum kæli og frystibúnaði fyrir flutningabíla bæði stóra og smáa.

Í gegnum árin hafur Ísfrost ehf. tryggt samband sitt við innlenda og erlenda byrgja með það að leiðarljósi að geta boðið góða vöru og þjónustu á betra verði.

Ísfrost ehf. er meðal annars umboðsaðili fyrir Criocabin, Zanotti, Thermo King, Sefac, Dixell ofl.

Kvöld- og helgarsími: 894 2450 og 660 6666.

Starfsmenn

Jón Egilsson

Framkvæmdastjóri
jon@isfrost.is
c