Þekking hf, Akureyri

Þekking hf. er þjónustufyrirtæki á sviði upplýsingatækni. Hjá fyrirtækinu starfa rúmlega fimmtíu manns og starfsstöðvar eru á tveimur stöðum á landinu, á Akureyri og í Kópavogi. Þekking býður fyrirtækjum upp á alhliða rekstrarþjónustu, kerfisveitu, hýsingu, Internetþjónustu og gagnaflutninga ásamt margs konar sérlausnum, ráðgjöf og kennslu.
Sjá einnig:
Þekking hf.
Hlíðasmára 11,
201 Kópavogi
Starfsmenn
Verkbeiðnir
4603110@thekking.is
Stefán Jóhannesson
Framkvæmdastjóristefan@thekking.is
Bjarni Áskelsson
Fjármálastjóribjarni@thekking.is
Oddur Hafsteinsson
Gæðastjórioddur@thekking.is
Auðunn Stefánsson
Sölu- og markaðsstjóriaudunn@thekking.is
Karl Ingimarsson
Rekstrarstjóri