Mynd af Thai Keflavík

Thai KeflavíkVið á Thai keflavík erum stolt af því að geta boðið Suðurnesja fólki uppá Tælenskan mat í hjarta miðbæjarins og einnig 8 rétta hlaðborð alla virka daga frá 11.00 - 13.00. Úrvals kokkar og aðsjálfsögðu með nýtt og ferskt hráefni í glæsilegu umhverfi og bragðlaukarnir brosa.Veislan heim að dyrum.

Fyrir þá sem vilja getum við sent veisluna upp að dyrum hjá þér fyrir.
Sniðug lausn fyrir fermingar, afmælið, veilsuna o.s.fr. Hafið við okkur og við gerum ykkur tilboð.

Leigðu salinn hjá okkur með mat og fólki.

Fyrir þá sem hafa áhuga á að leiga salinn hjá okkur með mat og starfsfólki geta gert það.

Sniðug lausn fyrir fermingarnar, afmælið, starfsmannahópa, og vinina hafið samband til að fá frekari upplýsingar,

Magnús Heimissson
símí: 662 1957
Tölvupóstur: thaikeflavik@thaikeflavik.isStarfsmenn

Bjarni Geir

Framkvæmdastjóri
thaikeflavik@simnet.is

Kort

c