
Dekkjahöllin
Dekkjahöllin er fjölskyldufyrirtæki, sem stofnað var af Gunnari Kristdórssyni og er nú í eigu hans og fjölskyldu hans. Fyrirtækið hefur verið í rekstri í háttnær 30 ár, byrjaði smátt en hefur vaxið jafnt og þétt og hefur nú starfstöðvar á Akureyri, Egilsstöðum og í Reykjavík. Í dag er fyrirtækið með hjólbarðaþjónustu, smurstöð og þvottastöð á Akureyri og hjólbarðaþjónustu og smurstöð á Egilsstöðum og í Reykjavík. Fyrirtækið flytur inn dekk, felgur og fleiri fylgihluti, sem seldir eru í smásölu og heildsölu.
Aðrar skráningar
Starfsmenn
Gunnar Kristdórsson
Framkvæmdastjóri