Quiltbúðin

Quiltbúðin var stofnuð 1. júní 2003 og er hún í eigu Kristrúnar og Ómars. Það má með sanni segja að þetta sé fjölskyldufyrirtæki því hér vinna þrír ættliðir saman og er sá fjórði byrjaður að taka þátt í versluninni . Í upphafi var verslunin eingöngu með bútasaum og tilheyrandi en í janúar 2005 festu þau kaup á annarri verslun og bættist þá prjón, hekl og útsaumur í vöruúrvalið. Einnig höfum við opnað vefverslun. Verslunin er opin alla virka daga frá kl 10-18 og laugardaga frá kl 10-14 Bútasaumur, handavinna og garn...

Starfsmenn

Kristrún Geirsdóttir

Framkvæmdastjóri
c