Garðaríki ehf

Bjarmaland ferðaskrifstofa heldur áfram hinum geysivinsælu siglingum á milli helstu borga Rússlands, Moskvu og Pétursborgar. Flestir hafa heyrt og lesið um stærsta land í heimi – Rússland, nú er tími til kominn að kynnast þessu merka landi nánar og fólkinu sem þar býr. Allt er innifalið í verði siglinganna, skoðunarferðir, fullt fæði og skemmtiatriði um borð, þannig að ekki kemur til aukakostnaðar. Í lok siglingartímabilsins verður lokasiglingin frá Moskvu til Astrakhan við Kaspíahaf. Auk hinna rómuðu siglinga eru ferðir til Eystrasaltslanda og Kákasuslanda og Írans

Starfsmenn

Haukur Hauksson

Framkvæmdastjóri
c