Mynd af Garðúðun Meindýraeyðir

Garðúðun Meindýraeyðir

Meindýraeyðing og garðúðun.

Við hjá meindýraeyðir.is sérhæfum okkur í úðun garða og meindýraeyðingu. Við tökum að okkur að eyða geitungabúum, rottum, músum, silfurskottum, bjöllum og öðrum meindýrum. Til þess notum við bestu fáanlegu tækin og efni. Öll tilskyld leyfi eru til staðar og í fullu gildi.


Erum með leitarhund í að finna mýs og rottur.

Meindýraeyðing

Við tökum að okkur að eyða geitungabúum, rottum, músum, silfurskottum, bjöllum og öðrum meindýrum. Til þess notum við bestu fáanleg tæki og efni. Öll tilskyld leyfi eru til staðar og í fullu gildi.


Garðúðun.

Við garðúðun eru notuð bestu tæki og efni. Ekki er hægt að úða í rigningu og ef það rignir stuttu eftir úðun er mikilvægt að fylgjast með hvort úðuninn hafi virkað. Ef ekki skaltu hafa samband og við komum og úðum aftur. Ekki er ráðlagt að vera í garðinum fyrsta sólahringinn eftir að eitrað hefur verið. Hengdar verða upp aðvaranir og ef engin er heima þegar úðað er, er aðvörun einnig stungið inn um lúguna svo það fari ekki milli mála.


Starfsmenn

Sigurður Ingi Sveinbjörnsson

Eigandi/Framkvæmdastjóri
8975206
meindyraeydir@simnet.is

Kort

c