Moldarblandan Gæðamold
Moldarblandan Gæðamold ehf. hefur verið leiðandi fyrirtæki í endurvinnslu á jarðefnaúrgangi frá árinu 1991er það var stofnað.
Fyrirtækið hefur frá upphafi verið með starfsemi sína á gömlu sorphaugunum í Gufunesi.
Hráefnið sem notað er til framleiðslunnar er allt aðflutt, og er moldin látin brjóta sig í tvö til fjögur ár áður en hún er unnin.
Starfsmenn
Stefán Már Jónsson
Framkvæmdastjóri