Mynd af Hollt og gott ehf

Hollt og gott ehfHollt og gott ehf stofnað árið 1995. Fyrirtækið hefur frá upphafi sérhæft sig í fullvinnslu á fersku grænmeti, ferskum salatblöndum, niðurskornum ávöxtum, brauðsalötum og sósum. Framleiðsluvörur fyrirtækisins eru jafnt fyrir neytendamarkað og stóreldhús ásamt vörum og hráefni fyrir salatbari í verslunum og fyrirtækjum.GÆÐAKERFI - GÆÐASTEFNA

Gæðakerfið byggir á HACCP kerfinu og tekur mið af þeim lögum og reglum sem gilda um
þessa starfsemi.Gæðastefna Hollt & Gott er að framleiða ávallt vörur af réttum gæðum og vera leiðandi í gæðamálum á markaðssvæðum fyrirtækisins.

Hollt & Gott ehf leggur metnað sinn í að standa undir þeirri ábyrgð að tryggja viðskiptavinum vörugæði í samræmi við væntingar svo og að tryggja neytendum öruggar matvörur.Starfsmenn

Máni Ásgeirsson

Framkvæmdastjóri
mani@hollt.is

Gunnlaugur Reynisson

Framleiðslustjóri
gulli@hollt.is
c