Mynd af Fiskbúð Fiskás

Fiskbúð FiskásVið höfum á boðstólnum alla jafnan; ýsu, þorsk, karfa, löngu, skötusel, hákarl, harðfisk, súran hval, siginn fisk, rúgbrauð, kartöflur, rófur, hamsatólg, hangiflot m.m.

Jafnframt flakaðan og nætursaltaðan sem og flattan og saltaðan þorsk.

Auk þessa, okkar reyktu afurðir s.s.: lax, sjóbirting, hálending, makríl, síld, ýsu, þorsk, ál o.fl.

Verið velkomin að Dynskálum 50 á Hella, keyrt inn af þjóðvegi austan Reykjagarðs, eða hringið bara í síma 546-1210 og kynnið ykkur úrvalið, verðin og þjónustuna.Starfsmenn

Torfi Sigurðsson

Framkvæmdastjóri
fiskas@fiskas.is
c