Mynd af Ásafl ehf

Ásafl ehf

Lógo af Ásafl ehf

Sími 5623833

Hjallahraun 2, 220 Hafnarfjörður

kt. 4211071220Ásafl ehf. var stofnað á haustmánuðum árið 2007.

Fyrstu árin sérhæfði fyrirtækið sig í sölu og þjónustu á vélum og búnaði fyrir báta og minni skip.

Reksturinn þróaðist svo jafnt og þétt í að útvega einnig bryggju og bátakrana, auk þess að vinnutæki og tól fyrir verktaka og fyrirtæki bættust í vöruflóru Ásafls.

Mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan við stofnun og hefur reksturinn vaxið og breyst mikið síðan þá og í dag sérhæfir fyrirtækið sig í sölu og þjónustu á vélum og búnaði fyrir sjávarútveg, vinnutækjum fyrir verktaka og kerrum og vögnum fyrir bæði verktaka og heimili.


  • Ásafl ehf leggur áherslu á fljóta og góða þjónustu. Okkar viðskiptavinir hafa ólíkar þarfir og við leggjum okkur því fram við að uppfylla óskir hvers og eins.


Starfsmenn

Örn H. Magnússon

Framkvæmdastjóri
orn@asafl.is

Páll Bragason

Sölumaður
pall@asafl.is
c