Iðnó ehf

Iðnó býður upp á fyrsta flokks veisluþjónustu við öll tilefni, svo sem brúðkaup, afmæli, fermingar og þegar bjóða á erlendum gestum upp á það besta í mat og drykk staðsett í einu fallegasta húsi Reykjavíkur. Iðnó og umhverfi þess er alveg einstakt.

Við tökum á móti stærri og smærri hópum. Allar veitingar eru frá sælkeraeldhúsi Iðnó sem býður mjög fjölbreyttan matseðil við öll tækifæri.

Starfsmenn

Margrét Rósa Einarsdóttir

Framkvæmdastjóri
c