Umboðsmaður barna

Umboðsmaður barna vinnur að því að bæta hag barna og unglinga og gætir þess að tekið sé tillit til réttinda barna, þarfa og hagsmuna á öllum sviðum samfélagsins. Umboðsmaður er talsmaður barna og unglinga, en í því felst m.a. að koma réttinda- og hagsmunamálum barna og unglinga á framfæri við opinbera aðila sem og einkaaðila. Umboðsmaður barna vinnur almennt að réttinda- og hagsmunamálum barna og unglinga. Hann má ekki skipta mér af vandamálum einstakra barna. Það verkefni hefur öðrum verið ætlað, t.d. barnaverndarnefndum. Hins vegar leiðbeinir umboðsmaður, eða starfsfólk hans, öllum sem til skrifstofunnar leita um hvert hægt er að snúa sér til að fá aðstoð við að leysa sín mál.

Starfsmenn

Auður Kristín Árnadóttir

Fulltrúi
audur@barn.is

Sigríður Anna Ellerup

Lögfræðingur
anna@barn.is

Margret María Sigurðardóttir

Umboðsmaður barna
c