ET Verslun

Sérverslun með varahluti í vörubifreiðar og vagna ásamt því að bjóða upp á frábært úrval af kösturum og vinnuljósum.
ET Verslun býður upp á varahluti í flestar tegundir vörubifreiða ásamt því að sinna ýmsum sérpöntunum og innflutningi á þeim.
Við erum einnig umboðsaðili Ledson á Íslandi sem er orðið eitt þekktasta merkið í kösturum og vinnuljósum og má því sjá vörur frá okkur á mörgum tækjum flestra björgunarsveita, stórum hluta jeppaflota íslands sem og vörubifreiða sem sinna akstri allan sólarhringinn allan ársins hring.
Vörumerki
ETverslun bíður vandað vöruval frá leiðandi birgjum um allan heim. Þú finnur þessi vörumerki hjá okkur.
Starfsmenn
Arnar Baldvinsson
Framkvæmdastjóriverslun@etverslun.is
