
Efnalaugin Úðafoss

Samdægursþjónusta
Við leggjum mikla áherslu á skjóta og góða þjónustu. Samdægursþjónusta á sama verði er sú stefna sem við vinnum eftir.
Fatahreinsun
Starfsfólk Úðafoss hefur áratuga reynslu við meðhöndlun á viðkvæmum fatnaði. Við hreinsum allan venjulegan fatnað (ekki leður og rúskinn) og meðhöndlum erfiða bletti með viðeigandi efnum.
Heimilisþvottur
Láttu okkur sjá um heimilisþvottinn! Við tökum á móti öllum heimilisþvotti, þvoum hann, þurrkum og brjótum saman og þú sækir hann tandurhreinan til okkar. Einfaldara gæti það ekki verið!
Við hjá Úðafoss bjóðum uppá alhliða þvott og hreinsun fyrir fyrirtæki og starfsfólk þeirra.
SÆKJUM OG SENDUM.
Starfsmenn
Pálmi Bergmann
Framkvæmdastjóriudafoss@udafoss.is
