Mynd af Hellismenn ehf

Hellismenn ehf

Landmannahellir

Friðsæll áningastaður í "Friðlandi að fjallabaki" til lengri eða skemmri dvalar. Hentar sérlega vel fyrir fjölskyldur, starfsmannahópa og reyndar hvern sem vill njóta kyrrðar og dulúðar fjallanna. Margt athyglisverðra staða er í nágrenninu, t.d. Hekla, Valagjá, Landmannalaugar og Íshellar í Reykjadölum svo eitthvað sé nefnt.

Einnig er við Landmannahelli svæði fyrir tjöld, og húsbíla, smáhýsi með hreinlætisaðstöðu, útigrill og veiðileyfasala.

Ferðaþjónustan er opin frá miðjum júní fram í september.

Starfsmenn

Haraldur Eiríksson

Stjórn
haraldur@fsu.is

Engilbert Olgeirsson

Framkvæmdastjóri og stjórn
engilbert@hsk.is

Ketill Gíslason

Stjórnarformaður
ketillmt@simnet.is
c