
Krýsuvíkurskóli, vist- og meðferðarheimili

Langtímameðferð fyrir vímuefnaneytendur.
Meðferð - Nám - Vinna
Um okkur – fyrir ykkur |
Sjónarhóll
Sjónarhóll áfangaheimili, var stofnað síðla árs 2017. Pláss er fyrir 5 konur, sem hafa lokið áfengis- og vímuefnameðferð, og eru að fóta sig eftir meðferðina. Sótt er um dvöl á Sjónarhóli af ráðgjöfum á meðferðarheimili/stöðum eða viðkomandi einstaklingi. Innritun á Sjónarhól er alla jafna beint eftir meðferð. Hægt er að hafa samband við skrifstofu í síma 565 5612 eða Helenu Mjöll Jóhannsdóttir forstöðumanni á netfangið sjonarholl@krysuvik.is
Heimiliskonur hafa allar með höndum dagleg verkefni innan heimilisins. Um leið og þær fá handleiðslu við að sinna áfram sínu bataferli til að standa á eigin fótum svo sem að sækja AA fundi, markmiðasetja sig og sinna áhugamálum.
Starfsmenn
Elías Guðmundsson
Framkvæmdastjóri