Mynd af Heyrnar- og talmeinastöð Íslands

Heyrnar- og talmeinastöð ÍslandsHeyrnar- og talmeinastöð Íslands er miðstöð þekkingar á heyrnar- og talmeinum á Íslandi. Við veitum þjónustu á landsvísu og er það hlutverk okkar að þjóna þeim sem eru heyrnarskertir, heyrnarlausir eða með talmein.

Við sinnum hlutverki okkar með því að veita víðtæka þjónustu á sviði heyrnar- og talmeina fyrir börn, fullorðna og fjölskyldur þeirra, án tillits til stigs heyrnarskerðingar eða talmeina.

Við seljum heyrnartæki og hjálpartæki frá helstu framleiðendum s.s. Phonak, Siemens, Widex, o.fl. Markmið okkar er að veita fyrsta flokks heilbrigðisþjónustu á sviði heyrnar- og talmeina.

Starfssvið:

Heyrnar- og talmeinarannsóknir, heyrnarmælingar með læknisskoðun.

Greining, forvarnir og meðferð heyrnar- og talmeina.

Innflutningur og Sala heyrnartækja og hjálpartækja. Aðstoð, stillingar og viðgerðir heyrnartækja. Ráðgjöf og fræðslustarf.

Útibú H.T.Í. Hafnarstræti 99 á Akureyri

sími: 462-6560 opið Miðvikudaga og Fimmtudaga (9-16)

Útibú HTÍ á Sauðárkróki (heilsugæslustöð), opið annan hvern föstudag kl 12-15, sími 581 3855Starfsmenn

Kristján Sverrisson

Forstjóri
kristjan@hti.is

Ingibjörg Hinriksdóttir

Yfirlæknir
c