
Félag skrúðgarðyrkjumeistara

Félag Skrúðgarðyrkjumeistara er dæmigert sveina og meistarafél
Hlutverk félagsins er að halda utan um fagið og hlúa að velferð þess. Félagið vinnur að sameiginlegum hagsmunum félagsmanna enda fari þeir hagsmunir saman með hagsmunum viðskiptavina okkar.
Félagið er aðili að Samtökum iðnaðarins og Meistaradeild SI sem m.a. tryggir hagsmuni viðskiptavina fyrirtækjanna innan þess.
Starfsmenn
Heiðar Smári Harðarson
Formaður