Mynd af Exton ehf

Exton ehf

Fagleg ráðgjöf og hönnun lausna

Sérfræðingar Exton búa yfir einstakri reynslu í hönnun hljóð-, ljós- og myndlausna. Hvort sem verkefnið er lítið fundarherbergi eða heilt tónlistarhús - borgar sig að fara rétt að.

Heyrðu í sérfræðingi okkar

Rétti búnaðurinn

Saga Exton nær allt aftur til 1993 og á þeim tíma höfum við lært að þekkja hvaða búnaður virkar og endist best. Komdu til okkar í Vesturvör 30c og fáðu upplýsingar hjá fagmönnum.

Hér erum við til húsa

Við leigjum allar græjur

Fyrir stór og smá tilefni, viðburði, veislur, tónleika og ráðstefnur. Tækjaleiga Exton er sú reyndasta á landinu og úrval tækja er hvergi betra. Hljóðkerfi, ljós, myndbúnaður og svið - við eigum allt.


Starfsmenn

Ingólfur Magnússon

Framkvæmdastjóri

Vörumerki og umboð

Extron
Myndvinslubúnaður
AC Lighting
Ljósabúnaður
Anytronics
Ljósabúnaður
Inline
Community
Hátalarar
Sim 2
Myndvarpar
Digital Projection
Myndvarpar
Martin Professional A/S
Ljósabúnaður
ETC
Ljósabúnaður
Selecon
Leikhúskastarar
Rosco
Ljósa- og sviðsbúnaður
AC Lighting
Ljósabúnaður
Anytronics
Ljósabúnaður
c