Handverk og Hönnun

Markmið sjálfseignarstofnunarinnar HANDVERK OG HÖNNUN er :
· Að stuðla að eflingu handverks, hönnunar og listiðnaðar og auka gæðavitund á þessu sviði.
· Að auka skilning almennt á menningarlegu, listrænu og hagnýtu gildi handverks, hönnunar og listiðnaðar með fjölbreyttri kynningarstarfsemi.
· Að koma til móts við þarfir þessara greina fyrir þjónustu, ráðgjöf og upplýsingar.
· Að halda áfram uppbyggingu gagnagrunns á þessu sviði.
· Að vera sameiginlegur vettvangur þeirra sem starfa að handverki, hönnun og listiðnaði.
Handverk - Hönnun
Handverks- og listiðnaðarmenn
101 Reykjavík - 121 Reykjavík
Listhandverk - sýningar
Handverk & Hönnun í Ráðhúsinu
Verk
Bók um handverk og hönnun á Íslandi
Skólar og nám
Viðburðar dagatal, nám og námskeið, list- og verknám.
Starfsmenn
Sunneva Hafsteinsdóttir
Framkvæmdastjórisunneva@handverkoghonnun.is
Fjóla Guðmundsdóttir
Fulltrúi/sérfræðingurfjola@handverkoghonnun.is
