Veitingahúsið Lauga-ás ehf
Lauga-ás er fjölskyldurekið veitingahús sem starfað hefur samfleitt í 36 ár undir stórn Ragnar Guðmundssonar og Guðmundar Ragnarssona matreiðslumeistara. Lauga-ás hefur sérhæft sig i að bjóða uppá ferskt og gott hráefni þar sem íslenskar hefðir fá að njóta sín. Við leggjum metnað okkar í það sem við gerum. "Árin segja Sitt". Með kveðju Ragnar og Guðmundur
Starfsmenn
Ragnar Kr. Guðmundsson
Framkvæmdastjóri