Mynd af Reykjafell hf

Reykjafell hf

Reykjafell var stofnað árið 1956 af Jóhanni Ólafssyni og var í eigu fjölskyldu hans allt þar til núverandi eigendur keyptu fyrirtækið árið 2005.

Eigendur Reykjafells eru Hannes Jón Helgason, Ottó Eðvard Guðjónsson og Þorvaldur Guðmundsson. Starfa þeir allir innan fyrirtækisins og spannar samalögð starfsreynsla þeirra um 75 ár í faginu.

Kjarnastarfsemi Reykjafells er innflutningur og heildsala á rafbúnaði á fyrirtækjamarkaði. Helstu viðskiptavinir fyrirtækisins eru; rafveitur, rafvirkjar, framleiðslufyrirtæki, þjónustufyrirtæki, verktakar, endursöluaðilar o.f.l..

Vöruúrval Reykjafells telur rúmlega 22.000 vörunúmer frá yfir 100 birgjum. Reykjafell býður heildarlausnir með það að leiðarljósi að vera fyrsti valkostur rafiðnaðarins.

Reykjafell leggur metnað sinn í að veita faglega þjónustu í rafiðnaði.

Aðrar skráningar

Reykjafell hf
Óseyri 4, 603 Akureyri

Starfsmenn

Hannes Jón Helgason

Framkvæmdastjóri og eigandi
hannes@reykjafell.is

Íris Arna Geirsdóttir

Markaðsfulltrúi
iris@reykjafell.is
c