Mynd af Bakarameistarinn ehf

Bakarameistarinn ehfBakarameistarinn starfrækir níu bakarí og kaffihús víðsvegar á höfuðborgarsvæðinu. Við erum staðsett í Holtagörðum, Spönginni, Flatahrauni, Austurveri, Glæsibæ, Húsgagnahöllinni, Smáratorgi, Mjóddinni og Suðurveri. Bakarameistarinn var stofnaður í janúar 1977 . Bakarameistarinn er fjölskyldufyrirtæki sem hefur verið í eigu Sigþórs Sigurjónssonar bakarameistara og fjölskyldu hans frá upphafi.


Hjá fyrirtækinu starfa um 150 starfsmenn. Bakarameistarinn leggur áherslu á mikið úrval af brauðum, rúnstykkjum og bakkelsi og hægt er að nálgast girnilegar tertur í öllum okkar verslunum alla daga. Bakað er yfir allan daginn svo að viðskiptavinir okkar geti fengið bakkelsið nýbakað og ferskt. Smurbrauð, samlokur og heitar samlokur er einnig smurt yfir daginn. Súpur eru alla daga og kaffibarinn er upplagður hvort sem þú vilt sitja inni á kaffihúsum okkar eða taka með heim. Veisluþjónusta er stór partur af fyrirtækinu og snittur, brauðtertur, heita ofnrétti og fleira annað í miklu úrvali er hægt að panta fyrir ýmis tækifæri, svosem afmæli, fermingar, útskriftarveislur, erfidrykkjur og aðra stóra sem smáa viðburði.Verið velkomin. Starfsfólk Bakarameistarans tekur vel á móti þér og þínum.
Aðrar skráningar

Bakarameistarinn ehf Suðurveri
Stigahlíð 45 -47, 105 Reykjavík
Bakarameistarinn ehf Mjódd
Álfabakki 12, 109 Reykjavík
Bakarameistarinn ehf Glæsibæ
Álfheimar 74, 104 Reykjavík
Bakarameistarinn ehf Húsgagnahöllin
Bíldshöfði 20, 110 Reykjavík
Bakarameistarinn ehf Smáratorgi
Smáratorg 1, 201 Kópavogur
Bakarameistarinn ehf Austurveri
Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík
Bakarameistarinn ehf Flatahrauni
Flatahraun 13, 220 Hafnarfjörður
Bakarameistarinn Holtagarðar
Holtavegur 10, 104 Reykjavík
Bakarameistarinn Spönginni
Spönginni , 112 Reykjavík

Starfsmenn

Sigþór Sigurjónsson

Eigandi
pantanir@bakarameistarinn.is

Sigurbjörg Sigþórsdóttir

Framkvæmdastjóri
begga@bakarameistarinn.is
c