Viðskiptaráð Íslands Iceland Chamber of Commerce

Verslunarráðið er myndað af fyrirtækjum og einstaklingum úr öllum greinum atvinnulífsins. Það er málsvari og sameiginlegur baráttuvettvangur viðskiptalífsins fyrir heilbrigðu starfsumhverfi og framþróun í verslun og viðskiptum, og veitir aðilum margvíslega fræðslu og þjónustu. Verslunarráð Íslands er aðili að norrænum samtökum, Evrópu- og alþjóðasamtökum verslunarráða.
Skrifstofan er opin 8-16.
Starfsmenn
Þór Sigfússon
Framkvæmdastjórithor@chamber.is
Sigríður Ásthildur Andersen
Lögfræðingursigga@chamber.is
Soffía Vernharðsdóttir
Fjármálastjórisoffia@chamber.is
Kristín Pétursdóttir
Ritarikristinp@chamber.is
Ólöf Erla Óladóttir
Umsjón ATA-Carnet, ritariolof@chamber.is
