Mynd af Hótel Dyrhólaey ehf

Hótel Dyrhólaey ehfHótel Dyrhólaey er vel búið sveitahótel í Vík í Mýrdal, 9 km vestan við þorpið, staðsett ofan á hálsi fyrir neðan fjallið Búrfell. Þaðan er glæsilegt útsýni yfir Mýrdalinn, þ.e. Reynishverfi, Reynisfjall, Reynisfjöru, að ógleymdri Dyrhólaey sem hótelið dregur nafnið sitt af. Einnig fagurt útsýni upp til fjalla þar sem Mýrdalsjökull ber við himin. Fjölmargir kunnir ferðamannastaðir í næsta nágrenni og margt í boði til afþreyingar, útivistar og upplifunar fyrir náttúruunnendur og útivistarfólk. Margir sem gista hér hafa hótelið sem miðpunkt í sínu ferðalagi um Suðurlandið.

Opið allt árið.

Gistiaðstaða

Á hótelinu eru 150 herbergi: tveggja manna standard og superior herbergi og fjölskylduherbergi. Öll eru þau með sérbaðherbergi, sjónvarpi, hraðsuðukatli og hárþurrku. Ókeypis þráðlaust netsamband í öllum herbergjum.

Veitingar/máltíðir

Veitingastaður hótelsins býður upp á þriggja rétta matseðil. Hefðbundnir íslenskir réttir í bland við vegan rétti og ýmsa aðra rétti. Matsalurinn er með glæsilegu útsýni til Dyrhólaeyjar og rúmar um 200 gesti. Einnig má þar finna einstakan bar úr rekavið og pallettum, þar sem fjölbreytt úrval drykkja er í boði.

Hádegisverður er í boði en panta þarf fyrirfram.

Morgunverður er innifalinn í gistiverði.

Þjónusta

Líkamsrækt er á staðnum fyrir gesti. Aðgangur er innifalinn fyrir superior herbergi og fæst gegn vægu gjaldi fyrir standard herbergin. Þvottaþjónusta í boði. Á veturna er hægt að biðja móttökuna um tilkynningu um norðurljós.

Afþreying

Fallegar gönguleiðir frá hótelinu; hægt að fá kort yfir nokkrar á hótelinu.

Alls kyns afþreying í nágrenninu: fuglaskoðun, jöklaferðir, gönguferðir, hestaferðir, söfn og sýningar, gólf, zip line, paragliding, ferjusigling til Vestmannaeyja o.fl.

Næsta verslun og sundlaug er í Vík (9 km).Hotel Dyrholaey is a family-run hotel situated on a big hill in Vík í Mýrdal, 9 km west of the village. This hotel boasts of beautiful views over grassy farmlands, the sea and Dyrhólaey, as well as a spectacular mountain view where the glacier Mýrdalsjökull greets onlookers. Many attractions in the vicinity. Recreation, activities and experiences abound. Here you can find a restaurant, bar, gym, laundry service and beautiful nature.

Open all year.

Accommodation

All rooms have private bathrooms and are equipped with television, electric kettle and hair dryer. You can choose between standard and superior rooms. The hotel has WiFi throughout.

In 1993 the hotel was just a small guesthouse with six rooms located in the Brekkur farmhouse. However the beauty of the Dyrhólaey peninsula, Mýrdalur and the surrounding landscape has attracted more and more visitors as the hotel offer good accommodation in a well-located position for access in all directions. Now there are 150 bedrooms.

Restaurant

In the large dining room, which overlooks the bay you can get your day a good start with a healthy breakfast and round it off with some of our tasty Icelandic dishes. We also offer various vegan dishes. The dining room fits 200 people.

Visit our interesting bar made of drift wood and pallets; there you can find all kinds of drinks.

Lunch is available by orders.

Breakfast is always included in the room price.

Service

The hotel has a gym for guests. Access is included for superior bedrooms and is access is availbable for standard room for a small price. We offer laundry service. And during winter you can ask reception to get notified for northern lights.

Entertainment

There’s a lot to do and see in the South of Iceland. In the nearby area there are activities such as; bird watching, glacier tours, hikes, horse riding, museums and shows, golf, zip line, paragliding, ferry to the Westman Islands and more.

There are beautiful walks around the hotel; map over a few is available at the hotel.

The nearest grocery store and swimming pool is in the village Vík (9 km)Starfsmenn

Steinþór Vigfússon

Framkvæmdastjóri
dyrholaey@dyrholaey.is

Kort

c