Mynd af Fríform ehf

Fríform ehf

Þú velur að kaupa innréttinguna í ósamsettum einingum eða lætur okkur um samsetningu og/eða uppsetningu. Við rekum eigið trésmíðaverkstæði og sköffum alla iðnaðarmenn, trésmiði, rafvirkja, pípara, múrara o.s.frv.


Þegar þú verslar raftæki fyrir eldhúsið þitt hjá Fríform, þá getur þú verið viss um að þú sért ekki að kaupa köttinn í sekknum. Fríform býður upp á úrval vandaðra raftækja fyrir eldhúsið þitt. Eldavélar, ofnar, helluborð, viftur, háfar, uppþvottavélar og kæliskápar frá vörumerkjunum Snaige, Elba, Scan og Zepa. Í raftækjunum frá okkur sameinast áreiðanleiki, góð orkunýting, gott verð og flott hönnun. Við leggjum áherslu á að bjóða viðskiptavinum okkar upp vandaðar vörur sem uppfylla ströngustu gæðakröfur, á góðu verði.

Starfsmenn

Björn Leví Viðarsson

Framkvæmdastjóri
c