SJÁLFSBJÖRG, landssamband hreyfihamlaðra

Hlutverk SJÁLFSBJARGAR er að berjast fyrir jöfnum rétti og bættri aðstöðu fatlaðs fólks í íslensku samfélagi.
Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra var stofnað þann 4. júní 1959. Sjálfsbjargarfélögin eru nú 15 talsins víðsvegar um landið. Markmið Sjálfsbjargar er að berjast fyrir jafnrétti hreyfihamlaðra á öllum sviðum.
Félagsmenn Sjálfsbjargar eru tæplega 2.000 og er rúmlega helmingur þeirra hreyfihamlað fólk.
Starfsmenn
Bergur Þorri Benjamínsson
Formaðurbergur@sjalfsbjorg.is
