Pálshús gistiheimili

Verið velkomin!
Gistiheimilið Pálshús er vinalegt og vel staðsett gistiheimili í göngufæri frá miðbæ Reykjavíkur.
Að vera í Skerjafirðinum er líkt því að vera í litlum, gömlum bæ inni í miðri höfuðborginni. Í næsta nágrenni eru margar helstu perlur borgarinnar.
Herbergin í Pálshúsi eru björt og rúmgóð og við leggjum okkur fram um að veita gestum okkar góða þjónustu.
Fyrirtaks staðsetning og persónuleg þjónusta - á góðu verði!
Starfsmenn
Guðjón Páll Einarsson
Framkvæmdastjóri