Ráðhúskaffi

Ráðhúskaffi er með alhliða veitingaþjónustu og bar staðsett í Þorlákshöfn. Ráðhúskaffi hefur þá sérstöðu að bjóða upp á margvíslega möguleika til fjölbreytts samkomuhalds. Þessir möguleikar koma til af því að húsnæði okkar skiptist í misstóra sali. Þorlákshöfn er aðeins um 50 km. frá höfuðborgarsvæðinu og tekur því einungis 35 mínútur í keyrslu. Nálægðin við höfuðborgarsvæðið og fjölmennustu byggðakjarna Suðurlands veitir fyrirtækjum jafnt sem einstaklingum spennandi kost í samkomuhaldi.

Starfsmenn

Viggó Dýrfjörð

Eigandi / framkvæmdastjóri
c