Síminn

* Framtíðarsýn Símans
Framtíðarsýn okkar er: Síminn leiðir þig inn í framtíðina.
Með skilningi á þörfum viðskiptavinarins, sérfræðiþekkingu og frumkvæði okkar veitum við þá þjónustu sem honum hentar.
* Gildi
Þessi framtíðarsýn hefur áhrif á þau gildi sem Síminn stendur fyrir og mótar fyrirtækjamenningu okkar. Traust og heilindi verða áfram grunngildi, en þau eiga sér sterkar rætur í menningu Símans. Önnur gildi Símans eru lipurð, einfaldleiki og eldmóður. Þetta eru gildin sem fyrirtækið vill standa fyrir.
* Síminn auðgar lífið
Síminn hefur áhrif á líf allra landsmanna á degi hverjum og er talinn eitt traustasta fyrirtæki landsins. Síminn er ekki eingöngu fjarskiptafyrirtæki, heldur fyrirtæki sem veitir viðskiptavinum sínum afþreyingu, í formi samskipta, tölvuleikja og sjónvarpsútsendinga. Samspil vöru og þjónustu Símans veitir viðskiptavinum aukin tækifæri til framkvæmda og jafnvel skemmtunar. Þetta er áhrifaríkur skilningur á þörfum viðskiptavina okkar.
800 7000 Síminn Allt á sama stað
Starfsmenn
Rannveig Rist
StjórnarformaðurFriðrik Már Baldursson
Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson
Thomas Möller
Örn Gústafsson
Brynjólfur Bjarnason
Forstjóribrynjolfur@siminn.is
Bergþór Halldórsson
Framkvæmdastjóri fjarskiptanetsbergthor@simi.is
Magnús Ögmundsson
Framkvæmdastjóri farsímasviðsmagnuso@simi.is
Þór Jes Þórisson
Framkvæmdastjóri gagnasviðsjes@simi.is
Sigurgeir Sigurgeirsson
Stjórnunsigurgeir@simi.is
Páll Ásgrímsson
Lögfræðideildpallas@simi.is
Ólafur Karlsson
Innri endurskoðunolafur@simi.is
Heiðrún Jónsdóttir
Forstöðum. Uppl.og kynningarmálaheidrun@simi.is
Jóhannes Svavar Rúnarsson
Framkvæmdatjóri starfsmannasviðsHilmar Ragnarsson
Framkvæmdastjóri talsímasviðsS. Hjörtur Guðjónsson
Vörustjóri GPRSKatrín Olga Jóhannesdóttir
Framkvæmdastjóri markaðssviðsKetill Berg Magnússon
Stefnumótunketill@simi.is
Orri Hauksson
Framkvæmdastjóri þróunarsviðsÁrni R. Jónsson
Gæðamálarnirj@simi.is
Vörumerki og umboð
Ericson
Frelsi
Motorola
Talstöðvar Boðkerfi
Nokia
Siemens
Iðntölvubúnaður
Síminn
