Mynd af GM Múr ehf

GM Múr ehf

Lógo af GM Múr ehf

Sími 6980377

Turnahvarfi 4, 203 Kópavogur

kt. 5408032260

GM Múr er framsækið fyrirtæki sem tekur að sér verktakavinnu við múrverk og flísalagnir. Góð þjónusta og fagmannleg vinnubrögð er aðalsmerki þess en fyrirtækið hefur verið í stöðugum vexti frá árinu 2003.
Fyrirtækið tileinkar sér helstu nýjungar af verkfærum sem til eru á markaðinum fyrir bæði flísalagnir og múrverk. Með því ásamt góðri þjónustu er gæðum haldið í hámarki.

Við sjáum um:

  • Flísalagnir
  • Arinsmíði
  • Múrklæðningar
  • Flotun
  • Steiningu
  • Spörslun

Starfsmenn

Guðmundur Árni Pálsson

Múrari

María Höbbý Sæmundsdóttir

Fjármálastjóri
c