Mynd af Húnabúð

Húnabúð

Bæjarblómið

Lógo af Húnabúð

Sími 5510588

Norðurlandsvegur 4, 540 Blönduós

kt. 4603150500



Okkar aðal áhersla er á persónulega og frábæra þjónustu um leið og við reynum að fremsta megni að bjóða hagstæð vöruverð þannig að fólki þurfi ekki að leita langt yfir skammt.

Sýn okkar er að vera lítil sveitaverslun sem er þó stór í vöruúrvali og þjónustu þannig að viðskiptavinurinn vilji koma aftur og aftur til okkar ,jafnvel þó það sé bara til að spjalla á leið um bæinn.

Erum við þjóðveg 1 á Blönduósi í næsta húsi við N1 bensínstöð og erum þvi í alfaraleið.



Í verslun okkar er hægt að panta allskonar skreytingar fyrir hin ýmsu tilefni. Það geta verið eftirfarandi:

– Tækifærisgjafir eins og fyrir bóndadag og konudag.

– Afmælis skreytingar svo sem körfugjafir, flöskuskreytingar og margt fleira.

– Skreytingar vegna fermingar, skírnar, giftingar og fl.

– Samúðarskreytingar hvers konar.

– Skreytingar vegna jarðarfarar svo sem kransar, kistuskreytingar og fl

– Og svo mætti lengi telja



Verið velkomin í Húnabúð þar sem Litla Dótabúðin og Bæjarblómið eru innanborðs.




Starfsmenn

Sigurlaug Gísladóttir

Eigandi
452 4643
hunabud@hunabud.is
c