Mynd af Áltak ehf

Áltak ehf

Áltak var stofnað í febrúar 1997. Stofnendur voru Magnús Ólafsson og Jón H. Steingrímsson. Frá upphafi hefur tilgangur félagsins verið að veita heildarlausnir á álklæðningum og álundirkerfum. Byggt er á mikilli reynslu eiganda, bæði í byggingariðnaði og skyldum greinum. Ávallt hefur markmiðið verið að bjóða upp á gæðaefni sem standast íslenskar aðstæður og hafa endingartíma sem mældur er í áratugum.

Í gegnum árin hefur vöruúrval aukist og fleiri vörutegundum sem uppfylla framangreind skilyrði verið bætt við. Eftir kaup Áltaks á Íslenska verslunarfélaginu, bjóðum við nú auk gæðamerkja í utanhússklæðningum, gæðamerki í m.a. kerfisloftum, kerfisveggjum, innihurðum ofl. Árið 2009 keypt Áltak steypumótaleigu Doka á Íslandi og er í dag hluti af rekstri Áltaks

Starfsmenn

Magnús Ólafsson

Framkvæmdastjóri
maggi@altak.is

Guðmundur Hannesson

Sölustjóri
gummi@altak.is

Vörumerki og umboð

ASTAS
Álprófílar
ALUFORM
Báruál
GUNTRAM END
Þakskrúfur
FAYNOT
Þakskrúfur
BRAMIT
Ál undirkerfi
HASSE-FASSADE
Ál undirkerfi
MEA
Múrboltar
FAKRO
Þakgluggar
ALPOLIC
ÁLKLÆÐNINGAR
ALUCOBOND
Álvara
GESIPA
Hnoð
VM Zink
Zink
Terracotta
Flísaklæðningar
Geipel
Kerfisloft, Loftakerfi, Upphengikerfi, Ál-stálpanelar, Ál-kassettur strimlaloft, Gaumlúgur
L-Hammerich
Herarustic, Tréullaplötur
Nordprofil
Ál-stálpanelar, Ál-stálkassettur strimlaloft
Ecophon
Kerfisloft, Loftakerfi, Glerullarplötur, Rakaheld kerfisloft, Bogaloft, Hljóðísogsloft, Niðurfelld kerfisloft, Upphengiloft, Samskeytalus kerfisloft, Skrifstofu kerfisloft
OWA
Kerfisloft, Loftakerfi,Steinullarplötur, Rakaheld kerfisloft, Hljóðísogsloft, Niðurfelld kerfisloft, Upphengiloft, Samskeytalaus kerfisloft, Skrifstofu kerfisloft
Nordic
Ál-panell steyptur, Sundlaugapanell
Meta
Ál-stálpanelar, Ál-stálkassettur strimlaloft, Bogaplötur
ABCD
Kerfisveggir, Veggjakerfi, Glerveggir, Gipsveggur, Hljóðdeyfiveggir, Skrifstofuveggir
Huga
Yfirfeldar hurðir, Eldvarnarhurðir
PTO
Felliveggir, Hljóðdeyfiveggir, Færanlegir veggir
Multiwal
Felliveggir, Hljóðdeyfiveggir, Færanlegir veggir
Scan Mikael
Glerfelliveggir, Glerrenniveggir, Glerveggir, Fastir glerveggir
Hufcor
Felliveggir, Hljóðdeyfiveggir, Færanlegir veggir, Fellitjöld í íþróttasali
CM
Eldvarnartjöld, Reyktjöld
Previs
Eldvarnartjöld, Reyktjöld, Eldvarnarlokanir
Colt
Reyklúgur, Reyklosunarbúnaður, Stjórnbúnaður, Eldvarnarbúnaður, Dagleg loftun, Reykræsting
Lumex
Reyklúgur, Reyklosunarbúnaður, Stjórnbúnaður, Eldvarnarbúnaður, Dagleg loftun, Reykræsting, Þakgluggar, Kúplar, Flatir þakgluggar
Tyssen
Samlokueiningar, Þakklæðning, Veggjaeiningar, Yleiningar
Kokema
Öryggislokanir, Verslunarlokanir, Mötuneytislokanir
MERO
Tölvugólf, Kerfisgólf, Loftflæðiplötur til kælinga fyrir tölvustjórnbúnað
Kastrup
Ál-tré gluggar, -hurðar, Gluggar
Hetag
þakgluggar, Kúplar, Hringlaga þakgluggar
c