
Húðfegrun ehf

Húðmeðferðarstofan Húðfegrun ehf var stofnuð árið 2000. Stofan er sú eina sinnar tegundar hér á landi. Eigendur stofunnar eru Bryndís Alma Gunnarsdóttir Hagfræðingur og Díana Oddsdóttir Hjúkrunarfræðingur. Díana Oddsdóttir er stofnandi stofunnar og hefur starfað við hana frá upphafi.
Allar meðferðir sem stofan hefur upp á að bjóða eru heildrænar húðmeðferðir án skurðaðgerðar. Starfsfólk stofunnar hefur fengið sérhæfða þjálfun á öll þau tæki og meðferðir sem hún hefur upp á að bjóða. Starfsfólk er stöðugt að fylgjast með öllum nýjungum sem koma á markaðinn.
Sumarið 2014 tók Húðfegrun inn allra nýjustu tegund af lasertæki frá Alma laser sem er algjör bylting í húðmeðferðum.
Haustið 2014 byrjaði Húðfegrun að bjóða upp á microneedling húðmeðferð með hinum vinsæla og áhrifaríka Dermapen (frá Derm-appeal leading aesthetic thechnology TM).
Tímapantanir í síma 533-1320 milli kl.9:00-18:00.
Meðferðir sem húðfegrun býður upp á eru: Laserlyfting Gelísprautun Dermapen Húðslípun Litabreytingar í húð Húðsepar og vörtur Háræðaslit og rósroði Ör og húðslit Háreyðing Tattooeyðing Sveppaeyðing Cellulite vafningur Fitueyðing Húðþétting | ![]() |
Starfsmenn
Bryndís Alma Gunnarsdóttir
Hagfræðingur, Stjórnandi, framkvæmdastjóriDíana Oddsdóttir
Hjúkrunarfræðingur,Stjórnandi,Stjórnarformaður