Vinnslustöðin hf

Vinnslustöðin hf. í Vestmannaeyjum er meðal öflugustu sjávarútvegsfyrirtækja landsins, með fjölbreyttan rekstur í útgerð og fiskvinnslu.
Fyrirtækið er stærsti vinnustaðurinn í Eyjum með um 250 fastráðna starfsmenn og fjölda fólks í tímabundnum verkefnum eða störfum.
Vinnslustöðin gerir út níu skip til uppsjávar-, tog- og netaveiða.
Vinnslustöðin starfrækir saltfiskverkun, humarvinnslu, bolfiskvinnslu og uppsjávarvinnslu. Fyrirtækið á og rekur fiskimjölsverksmiðju og frystigeymslu. Vinnslustöðin annast sjálf markaðs- og sölumál vegna afurða sinna.
Starfsmenn
Gunnar Felixson
StjórnarformaðurSigurgeir Brynjar Kristgeirsson
Framkvæmdastjóribinni@vsv.is
Stefán Friðriksson
Aðst.framkvæmdastjóristebi@vsv.is
Andrea Atladóttir
Fjármálastjóriandrea@vsv.is
Guðni Ingvar Guðnason
Útgerðarstjórigudni@vsv.is
Sigurður Friðbjörnsson
Verksmiðjustjórisigurdur@vsv.is
Ingibjörg Finnbogadóttir
Fulltrúi framkvæmdastjóraingibjorg@vsv.is
