G G lagnir ehf
Fyrirtækið sér um almenna pípulagningaþjónustu hvort sem um er að ræða nýlagnir, viðhald, viðgerðir, snjóbræðslulagnir, skipta um dren og skólplagnir í eldra húsnæði eða fóðringar á skólplögnum.
Við höfum skipt um dren og skolplagnir í fjölmörgum húsum, hvort heldur sem er einbýli, fjölbýli eða í blokkum allt frá 1988, þannig að við búum yfir mikilli reynslu. Við höfum allann útbúnað, vörubíl með tveimur gámum, tvær gröfur tvo liðvagna einnig öflug loftpressa.
Starfsmenn
Gísli Hafsteinn Gunnlaugsson
Löggiltur pípulagningameistarigglagnir@gglagnir.is