Mynd af VAL-ÁS ehf

VAL-ÁS ehf

Heildverslunin Val-Ás býður fjölbreytt úrval vandaðra vara fyrir byggingariðnaðinn, bæði verslanir og verktaka. Meðal vöruflokka okkar eru verkfæri fyrir iðnaðarmenn, járnavara, keðjur, hanskar, garðverkfæri, naglar, steinskrúfur og krókar. Jafnframt bjóðum við heimilis- og hreinlætisvörur. Val-Ás er dreyfingaraðili fyrir járnavöru frá danska framleiðandanum PN en til annarra birgja má telja ACHA, Provida, FER, Prager, Expandet, Jebsen og fleiri. Hægt er að kynna sér hluta af vöruúrvali okkar hér á síðunni.

Við erum staðsett að Suðurhrauni 2b, Garðabæ, lítið við eða hafið samband við sölufulltrúa okkar í síma 5659030 og í tölvupósti á valas@vortex.isStarfsmenn

Valdimar Valdimarsson

Framkvæmdastjóri
c