Sveitarsetrið Draflastöðum ehf

Draflastaðir í Fnjóskadal eru staðsettir 25 km frá Akureyri. Þar er rekin ferðaþjónusta allan ársins hring. Boðið eru upp á gistingu á gistiheimili í uppábúnum rúmum. Gistiheimilið rúmar 12 manns í sex herbergjum. Sl. sumar var öðru íbúðarhúsi á Draflastöðum breytt í gistiheimili þar sem að boðið verður upp á svefnpokagistingu. Þar mun vera hægt að koma 12 manns fyrir í fjórum herbergjum. Einnig fóru að stað framkvæmdir við gerð tjaldstæðis sem verður tekið í notkun sumarið 2006. Í vetur útbúinn stór salur með góðu hljóðkerfi þar sem að stórir hópar geta komið saman hvort heldur sem verið er að halda námskeið, fundi eða ættarmót. Það er fjórhjólaleiga á bænum

Starfsmenn

Sigurður Arnar Jónsson

Eigandi / framkæmdastjóri
siddi@sveitarsetrid.is
c