Time4U ehf

Time4U ehf er nýtt snyrtivörufyrirtæki sem sérhæfir sig í markaðssetningu- sölu og þróun á förðunarvörum. Makeuptime4u er förðunarlína sem fyrirtækið hefur þróað sjálft og sett á markað. Allar upplýsingar um vöruna er að finna á www.Time4U.is Fyrirtækið býður upp á förðunarnámskeið fyrir konur á öllum aldri. Boðið er uppá blandaða hópa sem og lokaða, einnig eru einkanámskeið í boði. Leiðbeinandi: Þuríður Stefánsdóttir (Þura) sem hefur áralanga reynslu í förðun og snyrtifræði. Þura kenndi m.a. förðun og snyrtingu við Snyrtiakademíuna í Kópavogi í 4 ár.

Starfsmenn

Þuríður Stefánsdóttir

Eigandi/Framkvæmdastjóri
thura@makeuptime4u.is
c