Mynd af SAGAMEDICA-Heilsujurtir ehf

SAGAMEDICA-Heilsujurtir ehf

Við erum stolt af því að geta þróað hágæðavörur úr íslenskri náttúru. Þær jurtir sem við höfum rannsakað og unnið með hafa mikla sögulega þýðingu fyrir íslensku þjóðina, enda hafa lækningajurtir skipað stóran sess í samfélaginu frá landnámstíð.

Hreinleiki og jákvæð ímynd íslenskrar náttúru skiptir miklu máli fyrir SagaMedica, því sérstaða hráefnis okkar er einstök í alþjóðlegu samhengi.

Vörur okkar innihalda efni með heilsufarslega þýðingu og hafa sannað sig um árabil hjá neytendum. Áhugi fyrir jurtalækningum og náttúruvörum fer nú vaxandi.


Starfsmenn

Lilja Dögg Stefánsdóttir

Framkvæmdastjóri
lilja@sagamedica.is

Páll Matthíasson

Framleiðslustjóri
pall@sagamedica.is

Kristín Guðmundsdóttir

Fjármálastjóri
kristin@sagamedica.is

Ingibjörg Ásta Halldórsdóttir

Sölu - og markaðsstjóri
ingibjorg@sagamedica.is

Steinþór Sigurðsson

Rannsóknarstjóri
steinthor@sagamedica.is

Helena Eydal

Verkefnastjóri
helena@sagamedica.is

Kort

c