Burstagerðin ehf

Burstagerðin sérfrmaleiðir margvíslegar tegundir bursta og kústa fyrir hvers kyns þarfir vinnumarkaðarins. Við erum í dag að sérframleiða ýmsar lausnir fyrir iðnað, sjávarútveg og landbúnað. Burstagerðin hefur í gegn um tíðina fjöldaframleitt margvísalega bursta fyrir í íslenskan markað og má þar nefna vasslitapennsla, málningarpennsla, uppþvottabursta, kústa og sópa. Meðal þess sem Burstagerðin framleiðir í dag að staðaldri og er til á lager má nefna verksmiðjukústa, bílaþvottakústa, þakkústa, tjörukústa og sópa. Burstagerðin hefur framleitt burstamottur í hartnær 25 ár og má finna mottur frá okkur í inngöngum í öllum helstu stofnunum og stórmörkuðum landsins.

Starfsmenn

Friðrik Ingi Friðriksson

Framkvæmdastjóri

Halldór Jónsson

Rekstrarstjóri
c