Netskil ehf

NETSKIL er þjónustufyrirtæki sem býður fyrirtækjum og stofnunum upp á heilsteypta innheimtuþjónustu sem sniðin er að þörfum viðskiptavina. Hluti af þjónustu sem NETSKIL býður viðskiptavinum sínum, er ráðgjöf varðandi innheimtukröfur út frá eðli þeirra og greiðsluhæfi skuldara. Netskil var stofnað í árslok 2006. Viðskiptin hafa farið vel af stað og fjölmargir kröfuhafar hafa nýtt sér þjónustu Netskila. Góð skil hafa verið á þeim kröfum sem hafa verið til innheimtu hjá félaginu og kröfuhafar almennt ánægðir með þann árangur sem náðst hefur.

Starfsmenn

Þorkell Guðjónsson

Framkvæmdastjóri
thorkell@virtus.is
c