Hraunsnef sveitahótel

Jörðin. Hraunsnef liggur við þjóðveg 1 sem er 4 km norður af Bifröst. Fjallið Hraunsnefsöxl liggur þvert á jörðina.

Á sveitahótelinu eru 10 herbergi. Öll eru herbergin með sér inngangi, þau á annari hæð með glæsilegt útsýni úr hverjum glugga.

Herbergin bera nöfn Ása úr Norrænni goðafræði en eru innréttuð hvert í sínum stíl. Á herbergjunum eru sér baðherbergi með sturtu, hárþurrku, sléttujárni, baðsloppum og inniskóm svo hægt sé að njóta lífsins í húð og hár.

Við bjóðum uppá tvö 15 fm og eitt 25 fm smáhýsi þau eru útbúin með sér klósetti, sjónvarpi og eldhúskrók. .

Heitir pottar eru stað settir niður við bæjarlækinn, þar er þó ekki sturta og búningaaðstaða en öll herbergi og smáhýsi eru með góðri aðstöðu svo hægt sé að fara í sturtu á eftir.

Á leiksvæði fyrir börn er sandkassi, borð og bekkur, róla, vegasalt, trampólin, tjörn með gúmmíbátum og fótbolta völlur. Auk allra þeirra ævintýra sem náttúran býður upp á. Einnig eru hestar, hundar, hænur og svín sem gaman er að kynnast.

Hraunsnef Country Hotel is located on the Vest coast of Iceland in the beautiful Borgarbyggd district, with sublime hilltop setting overlooking Bifröst. The hotel is a new two storey building with the reception, restaurants and dining halls on the first floor and rooms on the second floor. Each room has a separate entry and include a luxurious bathroom, Television and soothing bed. Hraunsnef is a working farm with dogs, horses, chickens and pigs. The restaurant offers a great menu with a lot of local products.

Starfsmenn

Brynja Brynjarsdóttir

Eigandi
hraunsnef@hraunsnef.is

Jóhann Harðarsson

Eigandi
hraunsnef@hraunsnef.is
c