Viking tours

Vikingtours bjóða ferðamönnum að skoða töfrandi fegurð Vestmannaeyja frá sjó. Í Vestmannaeyjum er eitt fjölskrúðugasta fuglalíf á Íslandi með 6-8 miljón Lunda en það er stærsta lundabyggð í heimi. Hér er einnig ein stærsta súlu- og svartfuglsbyggð í heimi auk þess sem hér er að finna fleiri tugi annarra varpfugla. Við sjáum iðulega hvali í ferðum okkar svo sem Háhyrninga, Höfrunga og Hnísur. Stærstu vöður Háhyrninga á norðurhveli jarðar eru umhverfis Vestmannaeyjar. Allir sem koma til Vestmannaeyja heillast af því stórbrotna og sérstaka landslagi sem hér er að finna og í bátsferðum okkar gefst fólki kostur á að sjá náttúrufegurð Eyjanna frá nýju sjónarhorni. Fjöldi ferðamanna nýta sér þjónustu Viking Tours árlega, og er stöðug aukning milli ára. Þeir sem reynt hafa bátsferðir okkar lýsa þeim sem bæði mjög ánægjulegri og fræðandi upplifun. Vestmannaeyjar, or The Westman Islands, are truly a wonder of Nature. The youngest island of the Vestmannaeyjar, Surtsey, was born in 1963 and the oldest one is around 40.000 years old! While the volcano Helgafell looks over the island since over 5000 years, just in its neighbourhood the young volcano Eldfell erupted in 1973. During the Viking Tours boat cruise you will see many of the wonders of the Vestmannaeyjar nature. Colourful ocean caves, millions of seabirds and, occasionally during the summer, groups of whales. On the return from the cruise you will enjoy instrumental music in the natural echo of the ocean cave Klettshellir. During the Viking Tours bus tour you will see the wonders of Heimaey. You will visit the puffins at Stórhöfði and walk up to the crater of Eldfell volcano, that erupted only a few years ago. When you visit the old fort Skansinn you may run into a stranded pirate. On Heimaey you will see an elephant that may be the largest one in the world and it doesn't seem, that he will leave soon.

Starfsmenn

Sigurmundur G. Einarsson

Framkvæmdastjóri
viking@boattours.is
c