Mynd af Securitas Akureyri ehf

Securitas Akureyri ehf



Þjónustuframboð Securitas spannar öll svið mannaðrar gæslu og fjargæslu. Vörur sem félagið selur eru tengdar öryggismálum og telja m.a. innbrotaviðvörunarkerfi, brunaviðvörunarkerfi, myndavélakerfi, aðgangsstýrikerfi og slökkvikerfi.

Securitas er leiðandi fyrirtæki sem vinnur forvarnarstarf með það að markmiði að auka öryggi viðskiptavina sinna og koma í veg fyrir að þeir verði fyrir tjóni.




Starfsmenn

Jónas Björnsson

Útibústjóri
jonasb@securitas.is

Þórður Friðriksson

Sölumaður
thordurf@securitas.is

Jón Davíðsson

Tæknideild
jon@securitas.is
c