Mynd af Gistihúsið Langaholt

Gistihúsið Langaholt

Gistihúsið Langaholt er staðsett miðsvæðis á sunnanverðu Snæfellsnesi, við bæinn Garða í sveit þeirri er áður hét Staðarsveit en er núna hluti Snæfellsbæjar. Svæðið umhverfis er sannkölluð náttúruperla, tignarlegur fjallgarður, jökullinn í allri sinni dýrð, gullin strönd við faxaflóann og stjörnubjartur himinn með norðurljósatrafi þegar skyggir.Einnig er veitingastaður með sjávarrétti.

Langaholt is a family run guesthouse located on the south of Snæfellsnes peninsula.
We started in 1978 and the host learned from the best teacher, his mother.

Here in this beautiful area we take pride in comfortable rooms, excellent restaurant and friendly atmosphere.

Your place – your home, while you explore the wonders and adventures of Iceland.

Starfsmenn

Þorkell Símonarson

Framkvæmdastjóri
c